top of page
KV-2_edited.jpg

Um mig

Ég heiti Kristín og er áhugaljósmyndari úr Mosfellsbænum.   Ég er íþróttakennari að mennt, er gift og á tvær dætur sem eru

15 og 19 ára.

 

Ég hef alltaf haft áhuga á ljósmyndun en áhuginn vaknaði ekki af alvöru fyrr en en ég eignaðist dætur mínar og má segja að ég hafi byrjað að taka myndir fyrir alvöru árið 2013.  Frá árinu 2007 hef ég einnig unnið mikið í myndvinnsluforritinu Photoshop.

Ég er sjálflærð í ljósmyndun og myndvinnslu en hef lokið námskeiðum hjá þekktum ljósmyndurum erlendis ásamt því að hafa tekið fjölmörg netnámskeið og horft á óteljandi vinnslumyndbönd. 

Mín ástríða felst í því að taka myndir af sönnum augnablikum og langar mig til að myndirnar mínar segi sögur.

Stílnum mínum verður helst lýst sem draumkenndum og ævintýralegum.

Ég hef aðallega verið að taka myndir af dætrum mínum í gegnum tíðina en tek einstaka myndir fyrir aðra.

 

Hafðu samband

kristinvald@gmail.com

s:695-3008

www.facebook.com/kristinvald/

www.instagram.com/kristinvald_photography

Námskeið

Elena Shumilova

Danmörk, ágúst 2016 

Iwona Podlasinska

Skotland, október 2016

Lilia Alvarado

Bretland, maí 2017

Roberta Baneviciene

Sujata Setia

Lisa McCormick

Bretland, október 2017

Iwona Podlasinska

Ísland, maí 2019 (skipuleggjandi)

Paulina Duczman

Ísland, júní 2019 (gestur)

Masterclass Ástu og Kára

Ísland, október 2023

The Ferros

Ítalía, október 2023

Netnámskeið og vinnslumyndbönd 

Meg Bitton, Jinky Art, Christina Greve, Ashlyn Mae

Clickin Moms, Shalonda Chaddock, Meg Loeks, Finding North

ofl.

 
 
 

Myndir frá námskeiðum

bottom of page