top of page
Ævintýri
Mín ástríða er að taka myndir af litlum ævintýrum, myndir sem segja sögur og fá áhorfendur til að velta fyrir sér hvað er í gangi eða að týna sér í dulúðinni. Hef ég aðallega tekið þannig myndir í gegnum tíðina og það af mínum eigin dætrum.
Ef þið hafið áhuga á ævintýramyndatöku þá endilega hafið samband og við búum til eitthvað skemmtilegt ævintýri saman.
bottom of page