top of page

Gif límmiðar

Ég byrjaði að leika mér að gera Gif límmiða fyrir sjálfa mig til að skreyta story hjá mér á instagram.  Ákvað að gera nokkra í viðbót fyrir hestavini mína og ljósmyndavini mína.  Hver veit nema maður geri fleiri í framtíðinni.  Ég er að vinna í því að fá þá samþykkta hjá giphy til að fleiri fái að njóta og þess vegna er ég að setja þessa límmiða hér.

Hesta gif límmiðar

Ljósmynda gif límmiðar

Ýmsir gif límmiðar

bottom of page